Stéttaskipting
Sitthvað sýnist hverjum,
fjármagn heimsins undur.
Gætt af þjóna herjum,
stía stéttir sundur.

Situr fastast sá ríki,
aðra yfir hafinn.
Gætir dauðans síki,
eftir situr afinn.

Sá er öðrum veldur,
vandast lífið sjá.
Græðgi inni seldur,
fárast sálu hjá.


 
Garr
1970 - ...
2006


Ljóð eftir Garr

Ekkert
Á æskuslóðum
Konan í glugganum
Eiginkona
Væðing
Stéttaskipting
Hringrás
Útrás
Spurning
Hátíðarstemmning
Örlög
Engill
Skal ósagt látið
Afbrýði
Alltof algengt
Forysta
Myntkarfan
Hornafjörður
Á afmæliskortið