

Er ljóðrænan í mér
slokknuð?
Ég leitaði að ljóði í mér
en rænan var farin.
Fór um götuslóða
heilavefsins
og
staldraði
við
samskeyti
tveggja fruma.
Hér var eitthvað að!
Hér var eitthvað öðruvísi!
Engir neistar flugu í
samskeytunum
Ég kveikti í sígarettu.
Drakk glas af rauðvíni.
Flautukonsert Mozarts
KV 313.
Mókti.
Einungis þeir sem kunna að móka,
finna ljóðrænuna.
slokknuð?
Ég leitaði að ljóði í mér
en rænan var farin.
Fór um götuslóða
heilavefsins
og
staldraði
við
samskeyti
tveggja fruma.
Hér var eitthvað að!
Hér var eitthvað öðruvísi!
Engir neistar flugu í
samskeytunum
Ég kveikti í sígarettu.
Drakk glas af rauðvíni.
Flautukonsert Mozarts
KV 313.
Mókti.
Einungis þeir sem kunna að móka,
finna ljóðrænuna.