

Að trylla til Grænlands
er takmarkið stóra.
Tæta í tollinum, tralla og þjóra.
Allir nú mæti og enginn er heima
nema einmana makar
sem láta sig dreyma.
er takmarkið stóra.
Tæta í tollinum, tralla og þjóra.
Allir nú mæti og enginn er heima
nema einmana makar
sem láta sig dreyma.