Kvark
Þú ert kvark
kvikul
þú hverfur
og birtist
og vitrustu menn veraldar
skilja þig ekki

(ef Einstein væri á lífi
myndi hann afneita þér
sem ólógík)

Þú ert kvark
undirstaða tilverunnar
og einhverstaðar
er annar heimur
þar sem einhver hugsar
hvert fara kvörkin mín?
 
Bastarður Víkinga
1984 - ...


Ljóð eftir Þórarinn Björn Sigurjónsson

Íslenski Draumurinn (í fjórum litum)
Pragmatískar Hugleiðingar
Bíódagar
Rokk & Ról
Ævintýri II
Kvark