Íslenski Draumurinn (í fjórum litum)
Á meðan Lex Luthor undirbýr yfirtöku sína á heilsugæslunni
og Lois Lane rekur mál sitt fyrir jafnréttisráði,
þá lepur Clark Kent ofsoðið kaffi með Lalla Johns á Vogi,
þar sem hann tekur á vanda sínum með Kryptonite.
 
Bastarður Víkinga
1984 - ...


Ljóð eftir Þórarinn Björn Sigurjónsson

Íslenski Draumurinn (í fjórum litum)
Pragmatískar Hugleiðingar
Bíódagar
Rokk & Ról
Ævintýri II
Kvark