

Mig langar að byggja mér hallir
úr ljóðum.
Mig langar að hafa úr
efnivið góðum.
En andinn er lítil
í nóvember nú,
og nánast er engin mín trú.
úr ljóðum.
Mig langar að hafa úr
efnivið góðum.
En andinn er lítil
í nóvember nú,
og nánast er engin mín trú.