

Eitt andartak í eilífðinni.
Augu mætast,
hendur finnast,
alveran tekur kipp.
Hjörtu slá
Óðinn til gleðinnar.
Draumur í vöku,
draumur í fyllingu,
hrædd snerting
vonir, væntingar,
ósk sem rætist.
Mjúkur koss
eða
draumur um veruleika?
Augu mætast,
hendur finnast,
alveran tekur kipp.
Hjörtu slá
Óðinn til gleðinnar.
Draumur í vöku,
draumur í fyllingu,
hrædd snerting
vonir, væntingar,
ósk sem rætist.
Mjúkur koss
eða
draumur um veruleika?
Endurómun upphafsins bls. 33.
Ort þann 23. janúar 2006.
Ort þann 23. janúar 2006.