Hjálparhönd
Í gegnum eiturmengað loftið
teygi ég hönd mína
litla og brothætta
\"Gríptu\"!!
- hún hlýtur að geta hjálpað þinni!  
Tíbrá
1986 - ...


Ljóð eftir Tíbrá

Hjálparhönd
Milli vonar og ótta
Heilaþvottur
Höfnun
Nú er nóg komið!
Áróður gegn iðjuleysi