Nú er nóg komið!
Barmafullt glas
á völtu borði

Það þarf ekki mikið til
að það sullist útfyrir.  
Tíbrá
1986 - ...


Ljóð eftir Tíbrá

Hjálparhönd
Milli vonar og ótta
Heilaþvottur
Höfnun
Nú er nóg komið!
Áróður gegn iðjuleysi