Heilaþvottur
Ef ég bara gæti
hent huganum í þvottavélina
eins og hverri annarri flík
afmáð óhreinar hugsanir

og sem óskrifað blað
byrjað upp á nýtt.  
Tíbrá
1986 - ...


Ljóð eftir Tíbrá

Hjálparhönd
Milli vonar og ótta
Heilaþvottur
Höfnun
Nú er nóg komið!
Áróður gegn iðjuleysi