

Ég stend nakinn inn í hring
og reyni að bera fyrir mig hendur,
reyni að hylja nekt mína.
Öll spjót standa að mér
stingast í síðu mína
særa mig.
En þar finn ég þig
Í kring um mig stendur heimurinn
og hlær að mér
af því ég hugsa ekki eins og hann
Ég stend og horfi
á öll rök mín borin til grafar
en þér verður eki haggað.
08.08.02
og reyni að bera fyrir mig hendur,
reyni að hylja nekt mína.
Öll spjót standa að mér
stingast í síðu mína
særa mig.
En þar finn ég þig
Í kring um mig stendur heimurinn
og hlær að mér
af því ég hugsa ekki eins og hann
Ég stend og horfi
á öll rök mín borin til grafar
en þér verður eki haggað.
08.08.02