

Eins og svarthvítt atriði
í \"slow motion\"
stóðum við augliti til auglitis.
Með einni setningu
á einu andartaki
hrundi tilveran
þegar ég uppgötvaði
að ástin væri ekki endurgoldin.
Snöggkælt hjarta á svartri nóttu.
í \"slow motion\"
stóðum við augliti til auglitis.
Með einni setningu
á einu andartaki
hrundi tilveran
þegar ég uppgötvaði
að ástin væri ekki endurgoldin.
Snöggkælt hjarta á svartri nóttu.