Hlakkaðu til hrukkanna
            
        
    Ef allar góðu minningarnar 
væru múrsteinar,
sem tíminn byggði þér turn úr.
Hugsaðu þér hversu dásamlegt útsýnið yrði að lokum.
    
     
væru múrsteinar,
sem tíminn byggði þér turn úr.
Hugsaðu þér hversu dásamlegt útsýnið yrði að lokum.

