silent fear
Með stjörnublik í augum,
kallar hún á hjálp,
hún segist vera hrædd,
hún hleypur um,
skelfingu lostin af hræðslu,
og leitar af felustað.

En veggurinn hrinur,
þrumuveður dynur á,
þeir hana fynna,
svo hún segir;
\"segðu mömmu að ég elski hana\".
 
Heiðrún Grétu
1992 - ...


Ljóð eftir Heiðrúnu Grétu

silent fear
tár í auga
Augun
draumur
kirkjan á holtinu
Brostið hjarta
Af hverju
ónefnt