Brostið hjarta
Brostið hjarta
ungrar stúlka
hún er u.þ.b sex ára
ég heyrir hjartað gráta
ég finn sársaukann með henni
og ég sé að hjartað er brostið
háun grætur,
lítið tár rennur niður kinn hennar
ég tek hana í fangið,og geng áfram,
daginn eftir segir hún við mig
,,takk nú er hjartað ekki brostið lengur  
Heiðrún Grétu
1992 - ...


Ljóð eftir Heiðrúnu Grétu

silent fear
tár í auga
Augun
draumur
kirkjan á holtinu
Brostið hjarta
Af hverju
ónefnt