LÁTA AÐRA GUÐI Í FRIÐI
Þegar maðurinn skapaði guð í sinni mynd,
gleymdi hann sjálfum sér,
því hann hélt sig fullkominn.
Það er svo um flest trúarbrögð
að hverjum sýnist sinn guð fagur.
Undir því er framtíð heimsins komin,
að hver guð sé sjálfum sér næstur
og láti aðra guði í friði.
gleymdi hann sjálfum sér,
því hann hélt sig fullkominn.
Það er svo um flest trúarbrögð
að hverjum sýnist sinn guð fagur.
Undir því er framtíð heimsins komin,
að hver guð sé sjálfum sér næstur
og láti aðra guði í friði.