Hvar ertu
Ég sá trérimlagardínur
speglast í gleraugunum þínum
En ég sá ekki þig
Fann ekki sál þína
Því þú lokaðir á mig
speglast í gleraugunum þínum
En ég sá ekki þig
Fann ekki sál þína
Því þú lokaðir á mig
Hvar ertu