Hringrás
Hörund snertast, losti og þrá eftir blíðu og skilningi. Tilfinningar örvast, skilja eftir sig ljúf sár í litrófi sálarinnar.

Fullkomnað, hnígur sællega til viðar. Löngun fullnægð, flétta tilgangsins sundruð en bíður örugg hringrásar lífsins.  
Garr
1970 - ...
2006


Ljóð eftir Garr

Ekkert
Á æskuslóðum
Konan í glugganum
Eiginkona
Væðing
Stéttaskipting
Hringrás
Útrás
Spurning
Hátíðarstemmning
Örlög
Engill
Skal ósagt látið
Afbrýði
Alltof algengt
Forysta
Myntkarfan
Hornafjörður
Á afmæliskortið