Bakverkur
Alla daga verkurinn meiðir
pirraður, geðheilsan farin
orkunni hann eyðir
af sálinni, marin.
þetta er svo vont
get ekki meira, alveg
að gefast upp
...pillurnar virka ekki
Reyni að halda í vonina
þrauka það illa
sé ekki ljósið, myrkvið
er svo sterkt, sterkara
...en ég,
ég bið þig bara um það, að,
taka sársaukann í burtu, það
er svo erfitt núna, lífið.
get ég ekki í birtuna svifið?
þetta er svo erfitt
....svo erfitt!
erfitt
pirraður, geðheilsan farin
orkunni hann eyðir
af sálinni, marin.
þetta er svo vont
get ekki meira, alveg
að gefast upp
...pillurnar virka ekki
Reyni að halda í vonina
þrauka það illa
sé ekki ljósið, myrkvið
er svo sterkt, sterkara
...en ég,
ég bið þig bara um það, að,
taka sársaukann í burtu, það
er svo erfitt núna, lífið.
get ég ekki í birtuna svifið?
þetta er svo erfitt
....svo erfitt!
erfitt