Mannskepnan
Er fuglar fljúga
í morgunroða
og græn tún stíga
upp úr hvítum serki
veturs konungs
blasir við manni
tímalaus fegurð sem
grípur mann eitt
andartak.
Þá hugsa fer ég
hve mannskepnan með
sinni ógnar útbreiðslu
gleymir hvaðan
hún kemur
sjálfselsk og sjúk
traðkar hún yfir
móður sína sem
gaf henni líf.
í morgunroða
og græn tún stíga
upp úr hvítum serki
veturs konungs
blasir við manni
tímalaus fegurð sem
grípur mann eitt
andartak.
Þá hugsa fer ég
hve mannskepnan með
sinni ógnar útbreiðslu
gleymir hvaðan
hún kemur
sjálfselsk og sjúk
traðkar hún yfir
móður sína sem
gaf henni líf.