Samspil
Ómar í huga mínum
mannsins fögru tónar.

Samspil þeirra og
náttúru hvörfluðu að
mér sem aldrei fyrr
sem og fuglar sem
stíga eineggja dans
um loftin blá.

Fallegt er það
og yl í hjarta mér
veitir
að húmið dansaði
við tilfinningar
manna.



 
Sigurður Freyr Pétursson
1984 - ...


Ljóð eftir Sigurð Frey Pétursson

Hæðnislegt volæði
Mannskepnan
Hetjan
Samspil
Glampinn er horfin
Tindurinn
Skömmin
Einhvern daginn