Tindurinn
Er ég lauk upp augum
mínum blasti við
mikifenglegur
tindurinn.

Fagur andardráttur kvein
í eyra mínu
og hjörtu oss slógu
í takt.

Enn er við gengdumst
hvort öðru
smeig sjúkleikinn
sér inn
og upp kvein há rödd
í huga mínum
DEYÐU DRENGUR!  
Sigurður Freyr Pétursson
1984 - ...


Ljóð eftir Sigurð Frey Pétursson

Hæðnislegt volæði
Mannskepnan
Hetjan
Samspil
Glampinn er horfin
Tindurinn
Skömmin
Einhvern daginn