

Tveir á heiði hittust reiðir,
hverr á móti öðrum feigur sneri,
nornin kalda grimman galdur
galið hafði þeimog vélar.
Illum tárum augun fylltust,
annarlega brostu gamni,
fann hver bana í brosi annars,
brugðu hjörvum, týndu fjörvi.
hverr á móti öðrum feigur sneri,
nornin kalda grimman galdur
galið hafði þeimog vélar.
Illum tárum augun fylltust,
annarlega brostu gamni,
fann hver bana í brosi annars,
brugðu hjörvum, týndu fjörvi.