![](/static/core/img/cube.png)
![](/static/core/img/cube.png)
Ég stóð við dansgólfið,
fylgdist með þér,
þú glitraðir í ljósinu,
ég horfði,
fylgdist með þér,
ég bað um dans,
því dansgólfið var mitt,
en danskortið þitt var fullt.
fylgdist með þér,
þú glitraðir í ljósinu,
ég horfði,
fylgdist með þér,
ég bað um dans,
því dansgólfið var mitt,
en danskortið þitt var fullt.