

Ég er heill fjörður
ekki drukkna í vötnunum
þú ert harmonikka
og ég heyri stundum í þér á kvöldin
Hann er skrýtinn þessi götótti ostur
eins og sá sem keypti hann
(þ.e. höfundur þessa ljóðs)
hann segist vera einn í ástarþríhyrningi
ekki drukkna í vötnunum
þú ert harmonikka
og ég heyri stundum í þér á kvöldin
Hann er skrýtinn þessi götótti ostur
eins og sá sem keypti hann
(þ.e. höfundur þessa ljóðs)
hann segist vera einn í ástarþríhyrningi