Augu (Part II)
Á hvítri sænginni,
á mjúku rúminu,
í litla herberginu þínu
leyfi ég þér
að taka af mér
sólgleraugun
á mjúku rúminu,
í litla herberginu þínu
leyfi ég þér
að taka af mér
sólgleraugun
Augu (Part II)