Þráin
Ég var hér,
hún var þar,
hún leit á mig,
og ég á hana.
Það var svo
rétt,
en samt svo
rangt,
askjan var opnuð.
Það var ei aftur
snúið.
Sá tími var okkar,
sá tími var minn,
ég flaug í burtu,
en hún beið um sinn.
En svo sá hún
mig,
eða var það kannski
hann,
í ringulreið allri,
þá sá ég um hann.
hún var þar,
hún leit á mig,
og ég á hana.
Það var svo
rétt,
en samt svo
rangt,
askjan var opnuð.
Það var ei aftur
snúið.
Sá tími var okkar,
sá tími var minn,
ég flaug í burtu,
en hún beið um sinn.
En svo sá hún
mig,
eða var það kannski
hann,
í ringulreið allri,
þá sá ég um hann.