jesus
Er sá sem er segir hann
drottinn konungur kristur
hann valdið hefur og veit það vel
því konungurinn er jesus kristur

himninum hærri eru þeir
hugsanir þínar og vegir
allt skal undir hans fætur lagt
því hann er hæstur
sá sem sigrar allt

jesus kristur heitir hann
náðarkóngurinn góði
hinn eini sanni drottinn minn
er hirðirinn góði

ég vona að þú finnir hann
sjálfan frelsis höfðingjann
þá opnast munu augun þín
fyrir kærleika og þekkingu.  
Halldór Viðar Arnarson
1982 - ...


Ljóð eftir Halldór Viðar Arnarson

Bestur
jesus
lífið
ást eða lygi
Ég
hver er ég