lífið
lífið er ekki alltaf létt
það ætti ég best að vita
ég var í neyslu sem var frekar þétt
og foreldrar mínir vildu ekki af mér vita

að bæta lífið er ekki auðvelt
þó margir haldi það
þeir bara vita ekki neitt
hversu slæmt lífið getur verið

núna er mér loks að takast það
að breyta mínu lífi
núna fer ég daglega í bað
og engann mann ég kýli

ég lifði sem dóphaus og díler
og fannst það bara frekar töff
að berja menn sem kölluðust \"skvíler\"
en var ekki að fatta að lífið er röff

núna er ég búinn að fatta það
að lífið getur verið betra
ég fór í meðferð
og fattaði það
 
Halldór Viðar Arnarson
1982 - ...
þetta fjallar um mitt líf


Ljóð eftir Halldór Viðar Arnarson

Bestur
jesus
lífið
ást eða lygi
Ég
hver er ég