ást eða lygi
ég hélt að ég væri að deyja úr ást
af stelpu sem ég var með
en ég var bara að rugla eins og þú sást
fattaði síðan að hún var með bilað geð

en allt snerist um kynlíf
en ekki alvöru ást
ég hélt að það væri alvöru líf
en auðvitað það brást

ástin er það sem maður þarf
inní lífið sitt
láttu mig þekkja það
því núna er ég með ást  
Halldór Viðar Arnarson
1982 - ...


Ljóð eftir Halldór Viðar Arnarson

Bestur
jesus
lífið
ást eða lygi
Ég
hver er ég