

Eg horfi á þig, í augum þínum blika
þær þrár sem ég í brjósti mínu finn
og vonir þar og sorgir líka hvika
og allur innri óróleiki minn.
Á þröskuldi nýs lífs ég stend og hika
og það veit guð, ég þori ekki inn.
þær þrár sem ég í brjósti mínu finn
og vonir þar og sorgir líka hvika
og allur innri óróleiki minn.
Á þröskuldi nýs lífs ég stend og hika
og það veit guð, ég þori ekki inn.
Áður birt í Vetur, sumar, vor og haust - Ljóð unga fólksins (2001).