

Daggardroparnir sindra á grasinu
njóta þess að glitra
áður en frostið breytir þeim
í hvítar rósir
Hélan á gluggunum
hvít, gagnsæ
gluggatjöld vetrarins
það eru frostnálar í loftinu
njóta þess að glitra
áður en frostið breytir þeim
í hvítar rósir
Hélan á gluggunum
hvít, gagnsæ
gluggatjöld vetrarins
það eru frostnálar í loftinu