

Maurafótspor og vængjaþytur
ég gerðist margfætla í nótt
,,Blessaður maur\"!
En hann svarar ekki
,,Vertu sæll maur\".
Maurafótspor og vængjaþytur
ég er margfætla
gustur
,,Góða kvöldið býfluga\"
gustur - ekkert
,,Vertu sæl býfluga\".
Allir með tilgang nema ég
splatt!
Lítil margfætluklessa í miðju fótspori.
ég gerðist margfætla í nótt
,,Blessaður maur\"!
En hann svarar ekki
,,Vertu sæll maur\".
Maurafótspor og vængjaþytur
ég er margfætla
gustur
,,Góða kvöldið býfluga\"
gustur - ekkert
,,Vertu sæl býfluga\".
Allir með tilgang nema ég
splatt!
Lítil margfætluklessa í miðju fótspori.