Gelgjuskeiðið
Má ég ?
Ég er nú að verða fullorðin.

Ég get ekki gert þetta.
Ég er bara barn.


Þú mátt ekki.
Þú ert bara barn.

Þú átt að gera þetta.
Þú ert nú að verða fullorðin.


Þegar maður er unglingur,
þá á maður að vera nógu fullorðinn
til að vita að maður er bara barn.  
Möguleiki
1992 - ...
Ég er ekki fullorðin ennþá, en ég er heldur ekkert barn. Og guð minn almáttugur, hvað það er erfitt að vera hvorugt ..


Ljóð eftir Möguleika

Gelgjuskeiðið
Ógeðsleg
Fáviska
Fiðrildi
ég og þú, nákvæmlega ekkert.
Ligemeget.