ó þú heimska sól
Og ég spyr:
Ertu ekki frú alvitur
Af hverju ertu svo sár
og úr skýjunum koma tár
Hví að vera svo bitur
Og ég segji:
Veistu hvað fólk borgar fyrir að sjá þig
og þú í felum
Komdu og kelum
eða brennir þú mig?
Og ég staðhæfi:
Því máttu trúa
að þau sem segjast ekki vilja þig meiða
heldur lífinu með þér eyða
það fólk er að ljúga
Og ég svívirði:
Hættu með þessa stæla
ég ætla ekki við þig að eltast
og í sandinum að veltast
ef þú heldur áfram að væla
Og hún svaraði:
Guð segir mér að þeigja
en ég er bara svo þreytt
á að komast aldrei neitt
að mig langar helst að deyja
Ertu ekki frú alvitur
Af hverju ertu svo sár
og úr skýjunum koma tár
Hví að vera svo bitur
Og ég segji:
Veistu hvað fólk borgar fyrir að sjá þig
og þú í felum
Komdu og kelum
eða brennir þú mig?
Og ég staðhæfi:
Því máttu trúa
að þau sem segjast ekki vilja þig meiða
heldur lífinu með þér eyða
það fólk er að ljúga
Og ég svívirði:
Hættu með þessa stæla
ég ætla ekki við þig að eltast
og í sandinum að veltast
ef þú heldur áfram að væla
Og hún svaraði:
Guð segir mér að þeigja
en ég er bara svo þreytt
á að komast aldrei neitt
að mig langar helst að deyja