Landið mitt
landið mitt er nafli alheimsins

reyndar er alheimurinn minn vanskapaður því hann

er með nafla á enninu



en það er aukaatriði  
Páll Austmann
1951 - ...


Ljóð eftir Pál Austmann

Mér finnst eins og blómin séu seðlar
Herinn og nauðsyn hans
Landið mitt
Hver hefur skapað blómin smá?
Sjá roðann í austri, amma!
Nú andar suðrið