Sjá roðann í austri, amma!
Sjá roðann í austri, amma! Ég lít hann og roðna.


Í kinnum.


Mitt rjáfur er loðið af hugsunum annarra manna.

Manna, sem merja og merja og merja og merja,

landið, sem mamma og amma og langamma elska.


Ó, amma!  
Páll Austmann
1951 - ...


Ljóð eftir Pál Austmann

Mér finnst eins og blómin séu seðlar
Herinn og nauðsyn hans
Landið mitt
Hver hefur skapað blómin smá?
Sjá roðann í austri, amma!
Nú andar suðrið