Hver hefur skapað blómin smá?
Ég veit það nú ekki, en eitt er alveg á hreinu:

Það voru ekki trúleysingjarnir á vantrú.net!


Annað eins magn af gremju og réttlátri reiði hefur

maður bara ekki séð í háa herrans tíð!


Og gremja og réttlát reiði eru einfaldlega ekki sexý.

Og sá sem skapaði blómin smá hlýtur að hafa verið

sexý!


Það er augljóst mál hverjum þeim sem augu hefur.  
Páll Austmann
1951 - ...


Ljóð eftir Pál Austmann

Mér finnst eins og blómin séu seðlar
Herinn og nauðsyn hans
Landið mitt
Hver hefur skapað blómin smá?
Sjá roðann í austri, amma!
Nú andar suðrið