Ísland, vetur
Veturinn var svo kaldur
úr strompum borgarinnar rauk
snjórinn var sem sandur
og reiðin í mig fauk

Af hverju er ég enn hér
föst á landamærum sveinka
einmana hrísla nakin, ber
það þarf kraftaverk við mér að kveinka

 
Kolgríma
1987 - ...


Ljóð eftir Kolgrímu

Ég held ég...þú\'veist...bara smá...ef það má?
Lítill skrýtinn kall
ó þú heimska sól
Ísland, vetur
Leitin
...
maybe baby