Ísland, vetur
Veturinn var svo kaldur
úr strompum borgarinnar rauk
snjórinn var sem sandur
og reiðin í mig fauk
Af hverju er ég enn hér
föst á landamærum sveinka
einmana hrísla nakin, ber
það þarf kraftaverk við mér að kveinka
úr strompum borgarinnar rauk
snjórinn var sem sandur
og reiðin í mig fauk
Af hverju er ég enn hér
föst á landamærum sveinka
einmana hrísla nakin, ber
það þarf kraftaverk við mér að kveinka