

Villtir draumar brjótast um inní mér.
Mér er sama um allt.
Ríf af mér hlekkina og brýst burt.
Burt frá þessum hversdagsleika.
Svíf á vængjum frelsis.
Brosi til sólarinnar.
Horfi á hina þrælanna á jörðinni vinna eins og skepnur.
Svíf til tunglsins og kissi kallinn í tunglinu.
Veifa stjörnunum og fer rúnt á halastjörnu.
Hamingjan blossar inní mér.
Ég er á hátindi veraldar öskra ég.
Svo allt í einu missi ég vængina.
Fell til jarðar á ógnahraða.
Aftur í hlekki hversdagsleikans.
Mér er sama um allt.
Ríf af mér hlekkina og brýst burt.
Burt frá þessum hversdagsleika.
Svíf á vængjum frelsis.
Brosi til sólarinnar.
Horfi á hina þrælanna á jörðinni vinna eins og skepnur.
Svíf til tunglsins og kissi kallinn í tunglinu.
Veifa stjörnunum og fer rúnt á halastjörnu.
Hamingjan blossar inní mér.
Ég er á hátindi veraldar öskra ég.
Svo allt í einu missi ég vængina.
Fell til jarðar á ógnahraða.
Aftur í hlekki hversdagsleikans.