 Haust
            Haust
             
        
    Í hljóði haustsins
milli rauðgulra trjánna
við svalt sólsetur
í fölbleikri frost birtu
frýs í fölnuðu hjarta.
milli rauðgulra trjánna
við svalt sólsetur
í fölbleikri frost birtu
frýs í fölnuðu hjarta.
    Ljóðform: Tanka

