Ég og sjórinn
Ein ég sit og bíð,
bíð eftir einhverjum eða einhverju.
Vonsvikinn stend ég upp,
labba niður með sjó.
Finn hve sjórinn á auðvelt með að tjá sig,
þar sem hann gælir við klettinn undir fótum mér.

Ég finn til með sjónum,
þegar hann segir sögur sínar.
Sögur af þeim sem hafa þurft eða kosið að lifa með honum.

Ég finn volg tárin streyma niður kinnarnar.
Ég fell niður.
ÉG og sjórinn sameinumst.
Verðum eitt,
ég og sjórinn.

Er ég kveð þennan heimskulega heim hugsa ég:
Loks er ég komin heim.  
Begga
1982 - ...


Ljóð eftir Beggu

Að pæla
Frelsi
horfið sakleysi
Tíminn
Mér er illt inní mér
Komdu út að leika
Penninn
Glæpur
Ég og sjórinn
Halló
Ringulreið
Vinir
Í fjötrum
Martröð
Þögn
Stríð
You and I
Vinur í raun
Brotin ást I
Brotin ást II
Brotin ást III
Myrkur
Brotin ást IIII
Föst í fortíð
Tómarúm
Skuldbinding
My song to you
Einu sinni var...
SAG!
úr fjarlægð
Kveðja
Flækja
Skrift um bull
Skólaleiði
Einmannaleiki
Reiði
Tjáning
Ég sakna þín
Óður til verðandi móður!
Pabbi og Mamma
Dóra
Sveinki????
Ástarleikur
Úr fjarska
Vegur ástarinnar
Forboðinn
My little smurf
Geimferð
Desire
Þú!!!!!
ÉG og þú
Fiðringurinn....
Hræðsla??
Óður til þín!
Sigur
That night
Orð
The Mask
The Rock
Óður til Blöndals
........
Takk til þín.
Minning
Missing a friend!
Your silhouette
Tungumála vesen!
Hitinn!!!
ævintýraför