Ég og sjórinn
Ein ég sit og bíð,
bíð eftir einhverjum eða einhverju.
Vonsvikinn stend ég upp,
labba niður með sjó.
Finn hve sjórinn á auðvelt með að tjá sig,
þar sem hann gælir við klettinn undir fótum mér.
Ég finn til með sjónum,
þegar hann segir sögur sínar.
Sögur af þeim sem hafa þurft eða kosið að lifa með honum.
Ég finn volg tárin streyma niður kinnarnar.
Ég fell niður.
ÉG og sjórinn sameinumst.
Verðum eitt,
ég og sjórinn.
Er ég kveð þennan heimskulega heim hugsa ég:
Loks er ég komin heim.
bíð eftir einhverjum eða einhverju.
Vonsvikinn stend ég upp,
labba niður með sjó.
Finn hve sjórinn á auðvelt með að tjá sig,
þar sem hann gælir við klettinn undir fótum mér.
Ég finn til með sjónum,
þegar hann segir sögur sínar.
Sögur af þeim sem hafa þurft eða kosið að lifa með honum.
Ég finn volg tárin streyma niður kinnarnar.
Ég fell niður.
ÉG og sjórinn sameinumst.
Verðum eitt,
ég og sjórinn.
Er ég kveð þennan heimskulega heim hugsa ég:
Loks er ég komin heim.