

Ég sit og pæli.
Pæli í öllu sem er nálægt,
pæli í pælingunni.
Er ég sit og pæli flýgur sú spurning í gegnum huga mér,
hvað er pæling?
Ég pæli í spurningunni,
kemst að niðurstöðu.
Leti,
pæling er afsökun fyrir leti.
Því ef þú pælir aðeins í þessu ljóði ertu ekki að gera neitt.
En nennir samt ekki að standa upp.
Gera eitthvað.
Ég stend upp og fer út.
Pæli í öllu sem er nálægt,
pæli í pælingunni.
Er ég sit og pæli flýgur sú spurning í gegnum huga mér,
hvað er pæling?
Ég pæli í spurningunni,
kemst að niðurstöðu.
Leti,
pæling er afsökun fyrir leti.
Því ef þú pælir aðeins í þessu ljóði ertu ekki að gera neitt.
En nennir samt ekki að standa upp.
Gera eitthvað.
Ég stend upp og fer út.
pælingar eru góðar upp að ákveðnu marki.