Blessun
Blessaður sé minn Bróðir
sem ber nafn Drottins hátt.
Eigi þykja menn þá fróðir
þeir er reiða sig, á Guðs mátt.

Hver sá er gaum gefur
Guðs orði á,
sá er að brjósti hans sefur.
Sæll mun hann vera þá.

Sá þykir vegur þröngur
þann sem leiðir mig inn,
Því hér er himneskur söngur,
hér frið ég finn.  
Einar Kristinn Þorsteinsson
1987 - ...


Ljóð eftir Einar

Vindurinn og Guð
Elska hins hæsta
Blessun
Jesús er Drottinn
Epli Edens
Gangur Litninganna