Þögn
Þögn,
það ríkir þögn í sálu minni.
Endalaus dofi flæðir um mig,
og líf mitt verður að engu.
ÉG sofna,
en vakna aftur á öðrum stað.
Líkami minn er fullur af einhverju,
sem ég kannast ekki við.
Þó virðist það sjálfsagður hlutur,
að líða svona vel og fallega.
Engin þögn bara fallegur söngur.
Engin dofi bara indisleg tilfinning.
Ég hef fundið sjálfa mig á ný.
ÉG sofna en vakna í venjulegu umhverfi.
Svo endurnærð og uppfull af sælu.
það ríkir þögn í sálu minni.
Endalaus dofi flæðir um mig,
og líf mitt verður að engu.
ÉG sofna,
en vakna aftur á öðrum stað.
Líkami minn er fullur af einhverju,
sem ég kannast ekki við.
Þó virðist það sjálfsagður hlutur,
að líða svona vel og fallega.
Engin þögn bara fallegur söngur.
Engin dofi bara indisleg tilfinning.
Ég hef fundið sjálfa mig á ný.
ÉG sofna en vakna í venjulegu umhverfi.
Svo endurnærð og uppfull af sælu.
Þetta ljóð var samið fyrir skrekk ´98 og vann atriðið.. mín var mjög stolt :)