Hjartað Mitt
Hjartað mitt er brotið,
og opið uppá gátt.
Hjartað mitt er vitlaust,
og slær því ekki rétt.
Hjartað mitt var sært,
og af því get ég ekkert gert.

Ég verð að byrja á nýju hjarta.
á nýjum stað á nýjum tíma.
Líma mínar rótir við þig,
ef þú myndir vilja hjálpa
að laga mitt litla hjarta.

Mikið ertu góður að koma svona fram.
Mikið ertu inndæll,
Veistu að ég held barasta að
ég elski þig
meira enn allt  
Malena
1991 - ...


Ljóð eftir Malenu

Minning
Þú
Hjartað Mitt
Drengur
Ást
Móðir
Mín endalok ert þú
minning um þig
Skilur þú?