Skilur þú?
Ég myndi gjarnan vilja geta talað!
Núna er ég málaus og get ekkert sagt.
Ég bið eftir að þú lærir sama fingra mál og ég.
ég er hrifin en það gagnast ekkert að geta ekki tjáð sig.
Ég er sár yfir því að vera svona því þú ert svo góður!
Ég umgengst þig mikið og langar að tjá mig.
geri samt ekkert.
þú skilur mig ekki svo það breytir engu!  
Malena
1991 - ...
Ég á heiria lausa vinkonu og ég skil vel hvernig það er að geta ekki talað við hvern sem er eða skilja ekki neitt í neinu legg til að allir læri tákmál;)


Ljóð eftir Malenu

Minning
Þú
Hjartað Mitt
Drengur
Ást
Móðir
Mín endalok ert þú
minning um þig
Skilur þú?