Móðir
Móður er sá sem elskar mann.
Móður er sá sem hugsar um mann.
Móður er sá sem huggar mann.
Móður er það sem sem um mann,
sér um að manni liði vel,
standi sig á sporum lífsins

Móður laus hetja er lífsins verk.
Móður leiðbeinir manni i gegnum lífið,
enn mun falla frá.

Móðir er kannski ekki gömul.
Móðir mín er veik.
Móðir mín er kraftaverk.
Móðir mín er sterk.
móðir mín er stór sér i brjósti.
Móðir mín mun deyja.´
En móður minni mun vera sterkt saknað.  
Malena
1991 - ...


Ljóð eftir Malenu

Minning
Þú
Hjartað Mitt
Drengur
Ást
Móðir
Mín endalok ert þú
minning um þig
Skilur þú?