minning um þig
Þú situr við hliðin á mér og passar mitt litla hjarta,
þú ert indæl og ljósið það bjarta ber þig í faðmi,
Lífið er stutt en um það við verðum að dafna,
En að lokum mun líkaminn lífinu hafna.

Þitt líf ber litið ljós í hvers mans hjarta.
Þú lifir i minningum okkar,
Sama þótt þú sést farinn,
þú kemur senn aftur
Og langömmu drengurinn dafnar og dafnar.
Þitt ljós er litla vonin sem þú munt bjóða okkur,
Þín hjálpa er í ljósi og anda , við hugsum öll til þín.

Stutt er milli lífs og dauða,
lítill drengur er til, við reynum að gleðjast og eiga okkar fundi við gleymum þér aldrei Rakel mín því birtu þina á brjósti við höfum,
yndi þin og gæska gaf okkur allt sem þurfti.
Við elskum þig öll.  
Malena
1991 - ...


Ljóð eftir Malenu

Minning
Þú
Hjartað Mitt
Drengur
Ást
Móðir
Mín endalok ert þú
minning um þig
Skilur þú?