Mín endalok ert þú
Þú sást mig í þetta sinn,
þú situr,
bíður og vonar.
Þú veist ég sit ein og bitur og hugsa.

Þú ert mín eina hugsun,
mín eina von og
einungis mitt eina hjarta.

Hjarta mitt vonar það allra besta,
það vill að þú sjáir
það eina bjarta.

Þú sérð hvað það er erfitt að segja
"ég get aldrei sleppt þér"

Passaðu líf þitt til dauða,
sjáðu hvað setur til næsta dags.  
Malena
1991 - ...


Ljóð eftir Malenu

Minning
Þú
Hjartað Mitt
Drengur
Ást
Móðir
Mín endalok ert þú
minning um þig
Skilur þú?